1. mars 2025
Óperustúdíó Norðuróps og Tónlistarskóla Reykjanesbæjar halda söngtónleika í Bíósal Duus-húsa, Reykjanesbæ, sunnudaginn 2. mars kl. 16:00. Fluttar verða aríur eftir Mozart, Bellini, Puccini, Lehar, Herbert, Verdi, Ponichelli og Donizetti. Fram koma: Antonia Hevesi, píanó Birna Rúnarsdóttir, sópran Guðrún Hildur Jóhannsdóttir, sópran Ingi Eggert Ásbjarnarson, bassi Jelena Raschke, sópran Júlíus Karl Einarsson, tenor Linda Pálína Sigurðardóttir, sópran Marius Kraujalis, tenor Rosita Rozalinda Kraujalené, sópran Steinunn Björg Ólafsdóttir, sópran Ösp Birgisdóttir, mezzosópran Aðgangur ókeypis og allir velkomnir.