Logo
5. febrúar 2025

Skólastarf fimmtudaginn 6. febrúar 2025

Tilkynning frá Tónlistarskóla Reykjanesbæjar

Allt skólastarf í Tónlistarskóla Reykjanesbæjar fellur niður fimmtudaginn 6. febrúar til kl. 14:00, vegna rauðrar veðurviðvörunar. Athugið að tónlistarkennarar munu ekki geta kennt í grunnskólum eftir kl. 14, svo best er að hafa samband við viðkomandi kennara varðandi nýja staðsetningu.

Deila frétt

Share by: