Logo
24. mars 2025

Stór Tónleikar Rytmísku Deildar


Þéttsveitin, ein af hljómsveitum Rytmískrar deildar skólans, heldur Stórkonsert í salnum okkar fína, Bergi í Hljómahöll, þriðjudaginn 25. mars kl. 20:00 ásamt valinkunnum söngnemendum deildarinnar.

Yfirskrift tónleikanna er "Manstu ekki eftir mér?" 

Það verður ókeypis inn og við hvetjum eindregið til þéttrar mætingar.

Hér er hlekkur á viðburðinn þar sem eru nánari upplýsingar um þessa áhugaverðu tónleika.


https://fb.me/e/7dzfAlT6d


Deila frétt

Share by: