Logo
26. nóvember 2024

Vinnustytting og LÚÐRASVEITARTÓNLEIKAR!

Miðvikudaginn 27. nóvember er vinnustyttingardagur hjá Tónlistarskólanum, sem þýðir að öll kennsla fellur niður.

Það eru þó ekki allir í fríi því að Lúðrasveitirnar ætla að halda frábæra tónleika


miðvikudaginn 27. nóvember kl. 17:30 í Stapa.


Allir velkomnir!

Deila frétt

Share by: